Skíðanámskeið fyrir byrjendur á Ólafsfirði

Skíðafélag Ólafsfjarðar fer af stað með byrjendanámskeið um leið og veður leyfir. Skráning er hjá Þuríði Guðbjörns í síma: 847 9967. Frekari upplýsingar má svo finna á símsvara félagsins: 878 1977 eða á síðu þjálfara  http://blog.central.is/alpaskiol