Skíðamót í Skarðinu

Skíðamót verða haldin í Siglufjarðarskarði helgina 12. - 13. apríl nk. Keppt verður bæði laugardag og sunnudag. Nafnakall kl. 12.30 við Markhús ( leitið upplýsinga í sjoppunni í þjónustuhúsinu ) Keppni hefst kl.13.00 báða dagana.