Skíðagönguferð frá Ólafsfirði til Siglufjarðar

Fyrirhugað er að fara í skíðagönguferð frá Ólafsfirði í Héðinsfjörð og þaðan til Siglufjarðar sunnudaginn 18. maí nk. Farinn verður Syðri-árdalur yfir Fossabrekkur. Ekki er komin föst tímasetning en mikilvægt er fyrir þá sem vilja fara með að hafa samband við Björn Þór í síma 466-2270 eða 899-8270.