Skíðafélag Siglufjarðar 90 ára í dag

mynd tekin 5. febrúar 2010 nægur snjór á Búngusvæði og mjög gott færi
mynd tekin 5. febrúar 2010 nægur snjór á Búngusvæði og mjög gott færi
Í tilefni 90 ára afmælis Skíðafélags Siglufjarðar í dag, 8. febrúar verður frítt á skíðasvæðið í Skarðsdal og verða veitingar í skíðaskálanum. Svæðið verður opið í dag frá kl 15-18, Veður og færi er mjög gott, allar lyftur í gangi og göngubraut klár í Skarðsdalsbotni.