Skíðafélag Ólafsfjarðar fær nýja heimasíðu

Skíðafélag Ólafsfjarðar hefur opnað nýja heimasíðu, er þetta undirsíða á www.fjallabyggd.is. Eins og fram hefur komið hér hjá okkur geta íþróttafélög og félagasamtök í sveitarfélaginu fengið slíkar síður. Slóðin á síðu skíðafélagsins er http://skiol.fjallabyggd.is