Skammdegishátíð hafin

Frá opnun Skammdegishátíðar
Frá opnun Skammdegishátíðar

Í gær, fimmtudaginn 28. janúar, var formleg opnun á Skemmdegishátíð sem Listhúsið í Ólafsfirði stendur fyrir. Fjölmargir lögðu leið sína í Listhúsið til að sjá þau verk sem þar eru til sýnis. Á næstu fjórum vikum verða fjölmargir viðburðir í gangi og má nálgast dagskrá hátíðarinnar inn á heimasíðunni skammdegifestival.com

Frá opnun Skammdegishátíðar 2016
Spáð og spekulerað

Frá opnun Skammdegishátíðar 2016
Listamannaspjall