Skammdegishátíð 2018

Þann 26. janúar nk. mun Listhúsið í Ólafsfirði standa fyrir hinni árlegu Skammdegishátíð en hátíðin hefur verið haldin í Ólafsfirði síðastliðin ár. Um er að ræða uppákomur í Listhúsinu á tímabilinu 26. janúar til og með 4. febrúar 2018.

20 listamann, frá öllum heimshornum verða með sýningar og viðburði á hátíðinni í ár. Um er að ræða m.a. tónlistarmenn, myndlistarmenn, rithöfunda, ljósmyndara og marga aðra en allir listamennirnir dvelja í Listhúsinu í Ólafsfirði í tvo mánuði. Sýningar verða fjölmargar og viðburðir fjölbreyttir. 

Hátíðin verður formlega opnuð föstudaginn 26. janúar og verður dagskrá hátíðarinnar aðgengileg hér.

Allar nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu hátíðarinnar www.skammdegifestival.com og á netfanginu listhus@listhus.com

Þeir listamenn sem standa að hátíðinni í ár eru eftirfarandi:

Creative team:

  • Deanna Pizzitelli (Canada) | visual artist
  • Ingi Johannesson (Iceland) | poet & photographer
  • Jakub Jančo​ (Slovak) | photographer/visual artist
  • Teresa Cheung Siu Hung (Hong Kong, China) | culture and art management

International:

  • Edna Kurtz Emmet (Israel/USA) | painter and teacher
  • Passepartout Duo (Italy): Christopher Salvito (percussionist) & Nicoletta Favari (Pianist)
  • Rina Sagoo (UK) | installation & media art artist
  • Rochelle Hansen (Australia) | photographer
  • Shasta Stevic (Australia) | multi-media artist
  • Tahlia Durrant (Australia) | writer
  • Vilma Bader (Australia) | painting & installation
  • Yumo Wu (China) | photographer
  • Zhang Ze Yang Ping (China) | environmental artist

Íslenskir listamenn:

  • Dóra Á. Rögnvaldsdóttir (Iceland/Australia) | visual artist
  • Hólmfríður Vídalín Arngrímsdóttir (Iceland) | ceramic artist
  • Lára Stefánsdóttir (Iceland) | photographer
  • Magnús G Ólafsson (Iceland) | composer & musician
  • Thora Karlsdottir (Iceland) | visual artist

Gestalistamaður:

  • Caigan Meade (Australia) | photographer/videographer/curator

Fréttatilkynning (press release) frá Listhúsi (PDF)