Skíðasvæðið

Siglufjarðarkaupstaður og Skíðafélag Siglufjarðar undirrituðu á gamlársdag verksamning um rekstur skíðasvæðanna. Í samningnum fellst að Skíðafélagið tekur að sér rekstur skíðasvæða í Skarðsdal og Hólsdal. Samningurinn tekur gildi frá og með 1. janúar n.k. og gildir til eins árs. skíðasvæðið