Sjómannadagur - Vegna viðburða í sundlauginni á Ólafsfirði

ATH ! Gestir sem ætla að fylgjast með viðburðum á Sjómannadaginn sem fram fara í sundlauginni á Ólafsfirði eru vinsamlegast beðnir um að ganga inn ofan við ræktina og beint á sundlaugarbakka. Athugið að ganga ekki gegnum búningsklefa út að laug.
 
Gleðilegan Sjómanndag