Símkerfið komið í lag

Símkerfi Fjallabyggðar er nú aftur komið í lag. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem kunna að hafa orðið vegna bilunarinnar.