Símey

Helgi Þorbjörn Svavarsson, nýr verkefnisstjóri hefur verið ráðinn til Símeyjar, Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar. Hans starfssvæði er Ólafsfjörður, Dalvík og Grenivík. Helgi hefur aðsetur í námsverinu á Dalvík, mánudaga og miðvikudaga og þar geta einstaklingar og fyrirtæki fengið bæði viðtöl og ráðgjöf.

Hér er hægt að skoða  Námskáránna og auglýsingu um þau námskeið sem verða í boði á Dalvík.