Síldarævintýrið komið á Facebook

Í ár verður 20. Síldarævintýrið haldið á Siglufirði.  Af því tilefni verða hátíðahöldin nokkru lengri og veglegri en undanfarin ár.  Búið er að setja upp glæsilega dagskrá frá 23. júlí – 2. ágúst. Hægt er að skoða hana hér. http://sildaraevintyri.fjallabyggd.is/

Einnig er búið er að stofna Facebook síðu fyrir  Síldarævintýrið 2010. Nú er um að gera  að benda vinum sínum og vandamönnum á þessa síðu og hvetja þá til að koma til Siglufjarðar á Síldarævintýri. http://www.facebook.com/pages/Sildaraevintyrid-2010/308053724029?ref=search&v=wall