Síldarævintýri - dagskrá sunnudags

Harmonikkubandið spilar
Harmonikkubandið spilar

Dagskrá Síldarævintýris sunnudaginn 31. júlí verður sem hér segir:

*Kl. 10:00 Gönguferð - Hólshyrnu röðull - Skútudalur 5 klst. Nánari upplýsingar á www.fjallabyggd.is Verð: 3.500 kr. Skráning í síma: 898 4939 eða gesturhansa@simnet.is Lágmark 8 manns
Kl. 11:00 Messa í Skógræktinni. Messað undir berum himni í Brúðkaupslundinum í Skarðsdal. Kl. 11:00 – 12:00 Dorgveiðikeppni fyrir börn og ungmenni allt að 16 ára aldri. Veitt verða verðlaun hjá 12 ára og yngri og 13 – 16 ára fyrir stærsta fiskinn, þyngsta fiskinn og fjölda fiska. Mæting á Togarabryggju (móts við Harbour House Cafe)
*Kl. 12:00 Síldar- og sjávarréttarhlaðborð – Rauðkutorg
Kl. 13:00 – 16:00 Fjölskylduratleikur í Skógræktinni
Kl. 13:00 – 17:00 Veltibílinn
*Kl. 13:00 – 17:00 Leiktæki, Hopp og Skopp á Blöndalslóð.

Kl. 13:00 – 17:00 Dagskrá á sviði

  • Kl. 13:00 Trúbadorinn Gísli Rúnar flytur nokkur vel valin lög
    Kl. 13:30 Björgvin Franz Gíslason skemmtir
    Kl. 14:00 Harmonikkubandið 
    Kl. 15:15 Trúbadorinn Tóti flytur nokkur vel valin lög 
    Kl. 16:00 Stúlli og Danni. Sturlaugur Kristjánsson og Danni Pétur halda uppi fjörinu.

Kl. 13:30 Síldargengið tekur rúnt um miðbæinn
*Kl. 14:00 Síldarsöltun við Síldarminjasafnið. Söltuð síld við Róaldsbrakka. Harmonikkuleikur og bryggjuball að sýningu lokinni
Kl. 14:00 – 15:30 Hestasport fyrir krakka. Fjölskyldan á Sauðanesi kemur með hestana sína í bæinn og leyfir krökkum að fara á bak. Grasbalinn við Mjölhúsið
Kl. 14:00 – 17:00 Opið á sýningu í Kompunni Alþýðuhúsinu.
Opið á sama tíma mánudaginn 1. ágúst
*Kl. 14:00 – 18:00 Sjóstöng / útsýnisferðir (Steini Vigg – nánari upplýsingar á siglohotel.is)
Kl. 15:30 Sunnudagskaffi með skapandi fólki í Alþýðuhúsinu. Anna Ósk Erlingsdóttir.
Kl. 16:00 Lifandi viðburður á Ljóðasetri Íslands
Kl. 16:00 Síldarhlaðborð Síldarminjasafnsins á Miðbæjartorgi. Síldarminjasafn Íslands býður gestum að smakka síld og rúgbrauð
*Kl. 17:00 Einsöngstónleikar í Siglufjarðarkirkju. Þorsteinn Freyr Sigurðsson tenór syngur íslensk sönglög, ljóð og óperuaríur og bíður til sín góðum gestasöngvurum
Ef til vill mætir Hlöðver stóri bróðir og syngur með litla bróður dúetta og sönglög.
Þorsteinn Freyr hefur frá haustinu 2014 verið fastráðinn við óperuhúsið í Ulm í Þýskalandi

Stjörnumerktir viðburðir krefjast aðgangseyris