Síldarævintýri - dagskrá laugardags

Sigga Beinteins og María Björk mæta í dag
Sigga Beinteins og María Björk mæta í dag

Laugardaginn 30. júlí verður dagskrá Síldarævintýris sem hér segir:

*Kl. 09:00 Sigló Open á Golfvellinum á Hóli. Sjá nánar á www.golf.is
Kl. 10:00 – 16:00 Fjölskylduratleikur í Skógræktinni
*Kl. 10:00 Gönguferð - Hestskarð úr Héðinsfirði 4-5 klst. Nánari upplýsingar á www.fjallabyggd.is Verð: 3.500 kr. Skráning í síma: 898 4939 eða gesturhansa@simnet.is Lágmark 8 manns.
Kl. 11:00 Strandblaksmót. Keppt í karla- og kvennadeildum. Skráning í síma 8486726
*Kl. 12:00 Síldar- og sjávarréttarhlaðborð – Rauðkutorg
Kl. 13:00 – 14:00 Æfingar fyrir söngvakeppni barnanna í Tónskóla Fjallabyggðar. Stjórnendur; Sigríður Beinteinsdóttir og María Björk Sverrisdóttir. Skráning á netfangið siglosild@gmail.com Skrá þarf nafn, aldur og heiti lags
Kl. 13:00 – 17:00 Veltibíllinn
*Kl. 13:00 – 23:00 Leiktæki Hopp og Skopp á Blöndalslóð
Kl. 13:30 Síldargengið tekur rúnt um miðbæinn
Kl. 14:00 - 16:00 Listasmiðja fyrir börn og aðstandendur við Alþýðuhúsið Siglufirði. Þátttakendur eru beðnir um að koma með hamra og athugið að ekki er ætlast til að börnin komi án umsjónar. Leiðbeinandi er Aðalheiður S. Eysteinsdóttir.

Kl. 14:00 – 18:00 Dagskrá á sviði

 • Kl. 14:00 Trúbadorinn Gísli Rúnar
  Kl. 14:30 Söngvaborg (Í boði Arionbanka) 
  Kl. 15:00 Trúbadorinn Eva Karlotta 
  Kl. 15:30 Söngvakeppni barna. Tveir aldurshópar; 5 – 10 ára og 11 – 15 ára. Umsjón; Sigríður Beinteinsdóttir og María Björk Sverrisdóttir. 
  Kl. 17:00 Einar töframaður (Í boði Arionbanka) 
  Kl. 17:30 Trúbadorinn Danni Pétur leikur og syngur


*Kl. 14:00 og 15:00 Síldarsöltun við Síldarminjasafnið. Söltuð síld við Róaldsbrakka Harmonikkuleikur og bryggjuball að sýningu lokinni
*Kl. 14:00 – 18:00 Sjóstöng / útsýnisferðir (Steini Vigg – nánari upplýsingar á siglohotel.is)
Kl. 16:00 Lifandi viðburður á Ljóðasetri Íslands

Kl. 20:00 – 23:30 Dagskrá á sviði

 • Kl. 20:00 Trúbadorinn Tóti flytur nokkur vel valin lög
  Kl. 20:30 Harmonikkubandið 
  Kl. 21:15 Hljómsveitin Upplyfting 
  Kl. 22:15 Hljómsveitin Tröllaskagahraðlestin

Kl. 22:00 Lifandi tónlist í Aðalbakarí
Kl. 23:30 Bryggjusöngur á Rauðkusviði– Stjórnendur: Þórarinn Hannesson, Danni Pétur og Sturlaugur Kristjánsson. Flugeldasýning á miðnætti í umsjón Björgunarsveitarinnar Strákar Siglufirði.
*Kl. 00:30 Hreimur og Made in Sveitin á Rauðku
*Kl. 00:30 Hljómsveitin Upplyfting á Allanum