Sigurbjörn Þorgeirsson meistari meistaranna

Meistarmót Meistaranna í golfi var haldið í Grafarholtinu í gær og var þetta lokamót Kaupþingsmótaraðarinnar á þessu ári. Keppt var í öllum flokkum Kaupþingsmótaraðarinnar og voru efstu kylfingunum í hverjum flokki boðið til leiks. Var það kylfingur G.Ó Sigurbjörn Þorgeirsson sem hafði sigur úr bítum.

Frétt í heild sinni má finna hér