Sigurbjörn Íslandsmeistari karla 35 ára og eldri

Sigurbjörn Þorgeirsson (mynd fengin af www.kylfingur.is)
Sigurbjörn Þorgeirsson (mynd fengin af www.kylfingur.is)
Kylfingurinn Sigurbjörn Þorgeirsson úr GÓ varð í kvöld Íslandsmeistari karla 35 ára og eldri þriðja árið í röð, en mótið fór fram á Kiðjabergsvelli. Hann hafði mikla yfirburði í karlaflokki, lék á samtals 216 höggum og var 14 höggum á undan Inga Rúnari Gíslasyni úr GKj, sem varð annar Frétt fengin af www.kylfingur.is