Síður um sorphirðu og -flokkun

Búið er að uppfæra síðurnar um sorphirðu og sorpflokkun. Þar má nú finna svör við ýmsum spurningum um flokkunina og sorphirðufyrirkomulagið, auk annars fróðleiks um þessi mál. Smellið á hnappinn "Sorphirða" hér til vinstri til að komast á síðurnar. Sendu okkur tölvupóst ef þú finnur ekki upplýsingarnar sem þú leitar að á síðunum og við munum finna svörin og birta þær. Þannig getum við byggt upp góðan upplýsingabanka sem auðveldar okkur öllum að flokka rétt.