Samgöngur á milli byggðarkjarna

Í sumar hafa samgöngur á milli byggðarkjarna að mestu verið í tengslum við íþrótta– og knattspyrnuskóla KF en almenningi hefur verið frjálst að nýta sér allar ferðir gegn vægu gjaldi. Gjald fyrir staka ferð er kr. 400. Hægt er að kaupa 10, 20 og 30 miða kort á upplýsingamiðstöðvum Fjallabyggðar. Samkvæmt ákvörðun bæjarráðs er verð á þeim kortum 3.500 kr. fyrir 10 miða, 7.000 kr. fyrir 20 miða og 10.000 kr. fyrir 30 miða. Bílstjórar taka einnig við greiðslu á stökum miðum og er hægt að greiða með debetkorti. Frá Siglufirði er keyrt frá Gunnskólanum við Norðurgötu og frá Ólafsfirði er keyrt frá Grunnskólanum við Tjarnarstíg.
Mánudaginn 24. ágúst hefst Grunnskóli Fjallabyggðar og þá mun vetraráætlun taka gildi en næstu tvær vikur verður áætlun sem hér segir:

Dags. Frá Siglufirði Frá Ólafsfirði
Mánud. 10. ágúst: 07:10 - 12:45 - 16:10 - 18:15   07:35 - 14.30 - 16.35 - 19:45
Þriðjud. 11. ágúst: 07:10 - 14:30 - 16:10 07:35 - 12:45 - 15:10 - 16:35
Miðvikud. 12. ágúst: 07:10 - 12.45 - 16:10 - 19.45 07:35 - 14:30 - 16.35 - 21:30
Fimmtud. 13. ágúst: 07:10 - 14:30 - 16:10 07:35 - 12:45 - 15:10 - 16:35
Föstud. 14. ágúst: 07:10 - 16:10 07:35 - 16:35
Mánud. 17. ágúst: 07:10 - 12:45 - 16:10 - 18:15 07:35 - 14:30 - 16:35 - 19:45
Þriðjud. 18. ágúst: 07:10 - 08:00 - 14:30 - 16:10 07:35 - 12:45 - 15:10 - 16:35
Miðvikud. 19. ágúst: 07:10 - 08:00 - 12:45 - 16:10 - 19:45  07:35 - 08:30 - 14:30 - 16:35 - 21:30 
Fimmtud. 20. ágúst: 07:10 - 08:00 - 14:30 - 16:10 07:35 - 12:45 - 15:10 - 16:35
Föstud. 21. ágúst: 07:10 - 08:00 - 16:10 07:35 - 08:30 - 16:35