Sameiningarkosningar á morgun.

Á morgun, laugardaginn 28. janúar, verður kosið um tillögu um sameiningu Siglufjarðarkaupstaðar og Ólafsfjarðar. Vakin er athygli á opnununartíma kjörfundar en kosið er í efra skólahúsi frá kl. 10-20.Siglfirðingar eru hvattir til að nýta sér rétt sinn til kosninga og taka þátt í þessu mikilvæga málefni sveitarfélaganna.