Sameiginleg samvera barnastarfs kirknanna í Fjallabyggð

Ólafsfjarðarkirkja
Ólafsfjarðarkirkja

Sameiginleg samvera barnastarfs kirknanna í Fjallabyggð - Síðasta samvera vetrarins Á pálmasunnudag 20. mars n.k. verður sameiginleg samvera barnastarfs kirknanna í Fjallabyggð haldin í Ólafsfjarðarkirkju kl. 11:00. Biblíufræðsla, mikill söngur, leikrit og leikur. Pylsur og safi í safnaðarheimilinu eftir stundina. Verum öll velkomin og eigum saman ljúfa stund.

Sóknarnefndir og sóknarprestar Siglufjarðarkirkju og Ólafsfjarðarkirkju.