Sætaferðir til Ólafsfjarðar á Sjómanndag.

Sætaferðir til Ólafsfjarðar á Sjómanndag. Enn er nóg af sætum. Þeir sem eru búnir að skrá sig hafa forgang. Allir velkomnir svo lengi sem sætapláss leyfir. Farið frá Torginu kl. 11:30 og heim aftur milli 17:00 og 18:00 allt eftir óskum farþega. Ferðafélagið Trölli Ólafsfirði býður uppá stutta og skemmtilega skoðunarferð um Ólafsfjörð fyrir farþega. Hoppukastalarnir vinsælu verða auðvitað á staðnum auk fleiri leiktækja frá slökkviliðinu og björgunarsveitinni.