Réttindagæslumaður fatlaðs fólks með viðveru í Fjallabyggð

Guðrún Pálmadóttir réttindagæslumaður fyrir fólk með fötlun á Norðurlandi verði í Fjallabyggð miðvikudaginn 22. febrúar. Tímapantanir eru í síma 858-1959.