Rennibrautirnar við sundlaugina í Ólafsfirði opnaðar

Myndin tekin fyrr í vetur þegar framkvæmdir stóðu sem hæst, mynd af 625.is
Myndin tekin fyrr í vetur þegar framkvæmdir stóðu sem hæst, mynd af 625.is
Nýja rennibrautin verður opnuð á morgun sunnudag, við sundlaugina í Ólafsfirði. Frítt verður í sund í tilefni dagsins og opið verður frá 10-17. Góða skemmtun. Svæðið verður svo formlega vígt þegar nær dregur vori.