Reiðnámskeið í Fjallabyggð

Reiðnámskeið fyrir börn og unglinga verða á Siglufirði og í Ólafsfirði í sumar.

Vegna erfiða aðstæðna á félagsvæði Gnýfara verður fyrirhugað reiðnámskeið flutt frá Ólafsfirði til Dalvíkur.
Námskeiðið sem er fyrir börn og unglinga verður 21.-28. júní í Hringsholti.
Leiðbeinandi er Sveinbjörn Hjörleifsson.
Verð kr. 12.900. Systkinaafsláttur.
Skráning og nánari upplýsingar fást í síma 466-1679 eða í farsímum 861-9631 og 616-9629. síðasta lagi laugardagskvöld 19. júní.
Þeir aðilar sem vilja koma með sína hesta geta fengið pláss fyrir þá á Dalvík.Stjórn Gnýfara, æskulýðsnefnd

Reiðnámskeið á vegum Topphesta ehf. fyrir börn 6 ára og eldri 20.júní og endar 25.júní á svæði Glæsis.
Námskeiðið er 6 dagar.
Verð 15.000 kr.
12.000 kr. fyrir Glæsiskrakka.
Upplýsingar og skráning í síma: 868-1776