Rafræn stórsýning Grunnskóla Fjallabyggðar 2021

Af sóttvarnarástæðum reyndist ekki unnt að halda Stórsýningu grunnskólans. Í staðinn hafa kennarar og starfsfólk skólans tekið saman myndir, myndbönd og verk eftir nemendur og tæknimaður skólans setti efnið saman upp á heimasíðu þar sem hægt er að skoða það. Stórsýningu Grunnskóla Fjallabyggðar má sjá HÉR.