Ráðstefna

Skipulag og ábyrgð íþrótta- og æskulýðshreyfingaRáðstefnan er samstarfsverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, Ungmennafélags Íslands og Bandalags íslenskra skáta. Á ráðstefnunni verður reynt að varpa ljósi á þá þætti sem hafa ber í huga í barna- og unglingastarfi og sérstaklega þeim þáttum sem snúa að forvörnum. Ráðstefnan er haldin í tengslum við forvarnardag í grunnskólum, sem er að frumkvæði forseta Íslands og Actavis.Staðsetning: Háskólinn í Reykjavík – mánudaginn 25. september 2006 kl. 13:00 -17:00Dagskrá:13:00 Ávarp forseta Íslands 13:10 Framtíð félagsauðs: Um skipulag og hlutverk íþrótta og æskulyðsstarfs– Þórólfur Þórlindsson prófessor við Félagsvísindadeild HÍ13:40 Skipulag frístundastarfs – Vanda Sigurgeirsdóttir lektor við Kennaraháskóla Íslands14:05 Þátttaka og brottfall úr æskulýðsstarfi – Gísli Árni Eggertsson skrifstofustjóri Íþrótta- og tómstundasviðs Reykjavíkur14:35 Frístundastarf í Reykjanesbæ – Ragnar Örn Pétursson íþrótta-og tómstundafulltrúi Reykjanesbæjar15:00 Kaffihlé 15:15 Að gera skyldu sína við guð og ættjörðina - staða frístundahreyfinga í hverfulum heimi – Kjartan Ólafsson félagsfræðingur við rannsóknadeild Háskóla Akureyrar 15:40 Ábyrgð frístundahreyfinga – Björn Ingi Hrafnsson forseti borgarráðs og formaður fjölskyldunefndar ríkisstjórnarinnar 16:00 Pallborðsumræður - Þátttakendur í pallborði: Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra,Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri, Ólafur Rafnsson forseti ÍSÍ, Björn B. Jónsson formaður UMFÍ, Margrét Tómasdóttir skátahöfðingi 17:00 Ráðstefnuslit – Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherraRáðstefnustjóri: Sigmar Guðmundsson dagskrárgerðarmaður hjá RUVRáðstefnugjald: Kr. 1.500Skráning: linda@isisport.is, umfi@umfi.is, bis@skatar.is