Páskar - Viðburðadagatal

Það verður líf og fjör í Fjallabyggð um páskana.

Fyrirhugað er að gefa út viðburðardagatal þar sem tilgreindir verða viðburðir í Fjallabyggð yfir páskana.
Stendur þú fyrir viðburði sem þú vilt koma á framfæri ?
Sendu þá póst á Lindu Leu markaðs- og menningarfulltrúa á netfangið: lindalea@fjallabyggd.is eða hringdu í síma 464-9100 fyrir 22. mars nk.