Páskar í Fjallabyggð

Það verður líf og fjör í Fjallabyggð um páskahátíðina. Ljósmyndasýning, málverkasýning, tónleikar, dansleikir, fjölbreytt skemmtun og síðast en ekki síst nægur snjór og skemmtilegheit á skíðasvæðum Ólafsfjarðar og Siglufjarðar. Það ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Dagskrá þessa hátíðardaga í Fjallabyggð má sjá með því að smella hér.