Páskabingó

Foreldrafélag Leikskólans Leikskálum stendur fyrir PÁSKABINGÓI sunnudaginn 20. mars kl. 15:00.  Verður bingóið haldið á Allanum.

Spilað um glæsileg páskaegg - spjaldið kostar 300 kr. Mætum og styðjum krílin í bænum!

Foreldrafélag Leikskála