Páskadagskrá á Siglufirði.

Páskadagskráin á Siglufirði er fjölbreytt að vanda og skíðasvæðið verður að sjálfsögðu opið. Dagskráin er sem hér segir, nánar á tenglinum hér við hliðina, Skarðsdalur:Miðvikudagur 23. marsSkíðasvæðið opið frá kl. 13-17Sundhöll, opin frá 07-21Allinn Sportbar, diskóKaffi Torg, FílapenslarnirSkírdagur, 24. marsSkíðasvæðið opið frá kl. 13-17Sundhöll, opin frá 10-19Allinn Sportbar, opið til kl. 24.00Kaffi Torg, FílapenslarnirFöstudagurinn langi, 25. marsSkíðavæðið opið frá kl. 10-17Sundhöll, opin frá 10-19Allinn Sportbar, Víðir og Gotti skemmtaKaffi Torg, dansleikur með hljómsveitinni VonLaugardagur 26. marsSkíðasvæðið opið frá kl. 10-17Sundhöll, opin frá 10-19Týrólakvöld í Skarðinu k. 20.00Bátahúsið kl. 20.30 Stórtónleikar Karlakórs SiglufjarðarAllinn Sportbar, Frá óperu til Idol, dansleikur á eftir skemmtunPáskadagur, 27. marsSkíðasvæðið opið frá kl. 10-17Sundhöll, opin frá 10-19Páskaeggjamót Allinn Sportbar, dansleikurAnnar í páskum, 28. aprílSkíðasvæðið opið frá kl. 10-17Sundhöll, opin frá 10-14