Öskudagur í Fjallabyggð

Í Ólafsfirði verður kötturinn sleginn úr Tunninni í íþróttamiðstöðinni kl. 15:00. Á siglufirði verður öskudagsball á frá klukkan 16:00-18:00 á Allanum. Aðgangseyrir er 500 kr og rennur hann til 7. bekkjar. Sjoppa verður á staðnum.