Öskudagur - Hornbrekka

Tilkynning frá Hornbrekku í Ólafsfirði vegna öskudagsins.

Tekið verður á móti börnunum milli kl. 11:00 og 12:00 í andyri niðri. Ef veður leyfir verður skipulagið þannig að krakkarnir verða úti að syngja fyrir íbúana.