Öskudagsskemmtun í Fjallabyggð

Árleg Öskudagsskemmtun í Fjallabyggð verður haldin í Íþróttamiðstöðinni, Ólafsfirði Miðvikudaginn 10. febrúar kl. 14:30 -15:30

- Kötturinn sleginn úr tunnunni.
- Leikjabraut
- Öll börn fá svaladrykk

ATH!
Rútuferð frá Siglufirði (Gr.sk. við Norðurgötu) kl. 14:15 og til baka frá Ólafsfirði kl. 15:45

Umsjón með dagskrá: Félagsmiðstöðin NEON.