Öskudagsskemmtun

Öskudagsskemmtun verður í íþróttamiðstöðinni Ólafsfirði, í dag, miðvikudaginn 18. febrúar á milli kl. 14:30 - 15:30. Kötturinn sleginn úr tunnunni. Leikjabraut. Öll börn frá svaladrykk.
ATH. Rútuferð frá Siglufirði (Norðurgötu) kl. 14:15 og til baka kl. 15:45.
Það er Foreldrafélag Leifturs sem hefur umsjón með dagskrá