Orðsending vegna uppfærslu á fjárhagskerfi hjá Fjallabyggð

Vegna uppfærslu á fjárhagskerfi hjá Fjallabyggð verða reikningar vegna leikskólagjalda og húsaleigu fyrir mars mánuð sendir út eftir helgina.

Beðist er velvirðingar á þessum töfum.