Opnunartími sundlaugar á Nikulásarmóti

Nikulásarmótið í knattspyrnu verður haldið um helgina í Ólafsfirði. Sundlaugin í Ólafsfirði verður opin sem hér segir:
  • Föstudagur   06:45 – 21:00
  • Laugardagur 07:00 – 21:00
  • Sunnudagur  08:00 – 18:00

Ath. að snyrtingar fyrir tjaldgesti verða opnar í frá  kl. 07:00 – 22:00 mótsdagana í Íþróttamiðstöð

Forstöðumaður.