Opnunartími rangt auglýstur í Tunnunni

Þau mistök urðu við gerð auglýsingar um opnunartíma sundlaugar á Siglufirði að ranglega var sleginn inn opnunartími. Það rétta er nú að finna á heimasíðu íþróttamiðstöðvarinnar. Þess ber að geta að mistökin voru Forstöðumanns en ekki hjá starfsmönnum Tunnunar. Réttur opnunartími íþróttamiðstöðva Fjallabyggðar er sem sagt sem hér segir:

Sumaropnun  2013.

Ólafsfjörður:

Mánudaga  til   Fimmtudaga.   06:30 –19:00

Föstudaga.                               06:30 – 18:00

Laugardagur                           10:00 – 18:00

Sunnudagur                            10:00 – 18:00

 

Siglufjörður:


Mánudaga  og miðvikudaga.   06:30 – 13:30 og 15:00 - 19:00

 Þriðjudaga og fimmtudaga.    06:30 – 13:30 og 15:00 - 19:45

Föstudaga.                             06:30 – 13:30 og 15:00 - 18:00

Laugardagur                          14:00 – 18:00

Sunnudagur                            14:00 – 18:00