Opnunartími íþróttamiðstöðva Sumardaginn fyrsta

Íþróttamiðstöðvar Fjallabyggðar auglýsa breytta opnun á Sumardaginn fyrsta og Uppstigningardag.

Opið verður sem hér segir:

Ólafsfjörður opið frá 14:00 – 18:00

Siglufjörður opið frá 10:00 – 14:00