Hvítasunna - Opnunartími íþróttamiðstöðva Fjallabyggðar

Sundlaugin í Ólafsfirði
Mynd: Magnús Sveinsson
Sundlaugin í Ólafsfirði
Mynd: Magnús Sveinsson

Opnunartími Íþróttamiðstöðva Fjallabyggðar um hvítasunnuhelgina 4. -6. júní 2022

Sundlaugin á Siglufirði verður opin frá kl. 10:00 til 18:00 bæði hvítasunnudag og annan í hvítasunnu. Sundlaugin í Ólafsfirði er LOKUÐ vegna framkvæmda en opið í líkamsræktinni frá 10:00-14:00.

Lokað verður 17. júní.