Opnun íþróttamiðstöðvarinnar í Ólafsfirði

Íþróttamiðstöðin í Ólafsfirði verður opin sem hér segir næstu viku (ath. búið er að opna sundlaug og vaðlaug): Mánudag-fimmtudag: 6:45-11:00 og 16:00-20:00 Föstudag: 6:45-11:00 og 16:00-18:00 Laugardag og sunnudag: 10:00-14:00 Eftir næstu viku er líklegt að vetraropnunartími taki gildi.