Opnun á bókasöfnunum yfir hátíðarnar

Bóksafn Ólafsfjarðar:
Síðasti opnunardagur fyrir jól er fimmtudagurinn 20. desember frá kl. 16:00-20:00
Opið milli jóla og nýjárs fimmtudaginn 27. desember frá kl. 16:00-18:00
Opnað á nýju ári fimmtudaginn 3. janúar frá kl. 16:00-20:00

Bókasafn Siglufjarðar:
Síðasti opnunardagur fyrir jól er föstudagurinn 21. desember frá kl. 14:00-17:30
Opið milli jóla og nýjárs fimmtudaginn 27. desember frá kl. 14:00-18:00 og föstudaginn 28. desember frá kl. 14:00-17:30
Opnað á nýju ári miðvikudaginn 2. janúar frá kl. 14:00-17:30