Opin hús í skólum Fjallabyggðar í Ólafsfirði

Í tilefni af því að Tónskóli Fjallabyggðar og Grunnskóli Fjallabyggðar eru komnir í nýjar glæsilegar byggingar í Ólafsfirði er íbúum boðið að skoða skólana laugardaginn 3. nóvember milli kl. 14-16. Boðið verður upp á vöfflur og kaffi í Tjarnarborg. Fræðslu- og menningarfulltrúi