Opið í ræktina og pottinn

Opið er í dag í ræktina, sturtur og heita pottinn á Siglufirði, en ekki alveg lokað eins og var áður auglýst. Einnig er stefnt að því að opna sundlaugina sjálfa á laugardaginn.