Opið hús hjá Rauða krossinum

Mánudaginn 26. mars verður opið hús hjá Rauða krossdeild Ólafsfjarðar að Aðalgötu 1 n.h. Til okkar ætlar að koma fólk frá Rauðakrossdeild Akureyrar og spjalla vegna slyssins.

Húsið verður opið frá 18-21

Allir velkomnir

Stjórn Rauðakross deildar Ólafsfjarðar.