Opið er fyrir umsóknir í Hönnunarsjóð - frestur til 4. febrúar

Opið er fyrir umsóknir í Hönnunarsjóð en um er ræða almenna- og ferðastyrki. Umsóknarfrestur er til 4. febrúar og fer úthlutun fram þann 4. mars.

Þetta er fyrsta úthlutun ársins 2021 en stjórn Hönnunarsjóðs er búin að festa dagsetningar varðandi umsóknarfresti og úthlutanir næsta árs. Hægt er að sjá allar dagsetningar hér.

Heimasíða Hönnunarsjóðs

Rafrænt umsóknareyðublað er að finna hér.