Ólafsfjarðarleikar í frjálsum íþróttum

Ólafsfjarðarleikarnir verða haldnir 2. janúar. 12 ára og yngri mótið verður klukkan 15:00-18:00 og boðsmótið fyrir meistaraflokkinn verður haldið sama kvöld klukkan 17:30. Þetta mót er haldið af UMSE og félagi foreldra barna í frjálsum íþróttum á Ólafsfirði. Sömu helgi verða æfingabúðir UMSE haldnar í Ólafsfirði fyrir 10 ára og eldri (árgangur 99 og eldri).

Hér er hægt að sjá skemmtilegt kynningarmyndband fyrir leikana. http://www.youtube.com/watch?v=gCIQtN-4AHk
http://www.youtube.com/watch?v=BYN-DaQMi70