Ólafsfjarðarleikar í frjálsum íþróttum

Ólafsfjarðarleikar í frjálsum íþróttum verða haldnir í íþróttamiðstöðinni á Ólafsfirði fimmtudaginn 15. nóvember nk. Mótið verður tvískipt, annarsvegar fyrir 12 ára og yngri og hefst kl 18:00 og hins vegar boðsmót , þar sem valið verður í greinar, og er það einskonar keppni á milli UMSE-UFA og HSÞ.

Keppnisgreinar eru:                   

8 ára og yngri:
boltakast-langst án atr-boðhlaup                           

9-10 ára
boltakast-langst án atr-þríst án atr

11-12 ára
langst án atr-þríst án atr- hástökk

Skráning fer fram í þessari viku hjá Ara 8920777 eða á blogginu blog.central.is/jonasari

Keppnisgreinar eru hástökk karla og kvenna og boðhlaup karla og kvenna

Við hvetjum  alla til að koma og hvetja sitt fólk og sjá fyirmyndir iðkenda okkar keppa       

 Áhugafólk um frjálsar íþróttir á Ólafsfirði