Ólafsfirðingar vinna að sýnileika afþreyingar- og ferðaþjónustu í Ólafsfirði

Ferðaþjónustu- og afþreyingaraðilar í Ólafsfirði tók sig saman á dögunum og héldu vinnufund undir yfirskriftinni Ólafsfjarðarkaffi.

Markmið fundarins var að draga fram hugmyndir um hvað hægt er að gera til að auka sýnileika afþreyingar- og ferðaþjónustu í bænum.

Stofnaður var stýrihópur til að vinna úr niðurstöðum fundarins og hefja undirbúning að næstu skrefum.

Frábært framtak hjá Ólafsfirðingum.

Myndir frá fundinum  Myndir frá fundinum  Myndir frá fundinum