Nýtt gámasvæði í Ólafsfirði

Í dag var gámasvæði opnað  í Ólafsfirði. Þar með má segja að enn eitt skrefið hafi verið stigið í umhverfisúrbótum í Fjallabyggð. Opnunartími gámsvæðisins er:
Alla virka daga nema fimmtudaga milli 13:00-17:00
Laugardaga milli 10:00-14:00