Nýtt fyrirtæki í Fjallabyggð

Sandra Finns við afgreiðsluborðið
Sandra Finns við afgreiðsluborðið
Fyrirtækið West Capital hefur nú opnað Sólbaðstofuna Norðurljós. Sólbaðstofan er til húsa að Norðurgötu 4b á Siglufirði. Nánari upplýsingar um fyrirtækið má finna undir Atvinnulíf hér til vinstri